Mánaðarsafn: október 2014

Fylltar paprikur með kasjúhnetum

Þá er komin ný vika eftir ljúfa helgi þar sem ástundaður var prjónaskapur, píanóleikur og yoga. Ekki má heldur gleyma því að góðir vinir voru sóttir heim eftir að hafa varla sést undanfarið. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessari viku … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Færðu inn athugasemd

Banana Butterscotch mulningur

Þá er komið að því. Það þarf að fara að skafa af bílrúðum á morgnanna. Síðustu tvo daga hefur allavega verið morgunfrost sem útskýrist örugglega af því hversu heiðskýrt og stjörnubjart hefur verið á kvöldin þessa viku. Það er ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Færðu inn athugasemd

Kjötbollur með döðlum og fetaosti

Þá er helgin liðin og næsta vika tekur á móti okkur. Hjá okkur er það 32. vika 🙂 Húsfrúin reyndi bara að hafa það náðugt við prjónaskap og rólegheit. Þurfti nú reyndar að sinna vinnunni líka en reyndi að stilla … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Færðu inn athugasemd

Kjúklingabringur fylltar með döðlum, beikoni og sveppaosti

Þá er húsbóndinn farinn á vaktaviku enn á ný og húsfrúin situr ein eftir í koti næstu vikuna. Meira vaktastand alltaf á þessum læknum,  mér alveg hundleiðist þetta. Ég ætti svosem ekki að kvarta, þetta borgar leiguna. Síðustu helgi var … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Færðu inn athugasemd