Mánaðarsafn: október 2016

Mjólkurlaus muffins

Fyrir viku síðan þá var Kvennafrídagurinn mikli. Húsfrúin og Sólargeislinn lögðu að sjálfsögðu niður störf og hvöttu aðrar dáðakonur til að gera slíkt hið sama. Við eyddum síðan restinni af deginum saman og gerðum það sem okkur finnst gaman. Ungfrú … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Færðu inn athugasemd

Fylltar kjúklingabringur vafðar inn í parmaskinku

Á heimilinu er oft gestkvæmt. Þar sem við hjónin erum bæði landsbyggðartúttur þá fáum við gjarnan fólk í gistingu. Sérstaklega eftir að Ungfrú Sólargeisli hóf ferð sína hér á jörðu. Gamla settið er sérstaklega spennt að heimsækja hana. Ég segi … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Færðu inn athugasemd

Hirðingjalagbaka að hætti Húsfrúarinnar

Eftir einstaklega gott sumar þá eru dagarnir farnir að styttast óþægilega mikið. Laufin fokin og fuglar farnir. Fyrir mína parta þá er búið að vera full blautt svona uppá síðkastið og vindurinn byrjaður að hita upp fyrir veturinn. Það var … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Færðu inn athugasemd