Greinasafn fyrir merki: grænmetisfæði

Yndislega Grænt Tófú

Þá er húsfrúin komin aftur eftir að hafa lagst í nokkur ferðalög, flutninga og ýmislegt fleira uppá síðakastið. Ég hef haft viðkomu í allavega þremur löndum og nýtti tækifærið til að skoða aðeins matarsiðið í hverju þeirra og mun á … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , | 2 athugasemdir

Falafel frá Norður-Atlantshafi

Falafel er týpskur matur í mið-austurlöndum og er einskonar djúpsteiktar bollur úr hökkuðum kjúklingabaunum (eða fava baunum). Þær eru oft bornar fram í pítubrauði eða í vefjum og hægt að kaupa þær á götuhornum. Ég viðurkenni að þegar ég gerði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Einfalt sveppa risotto

Þegar húsfrúin er ein heima eftir langan vinnudag finnst henni þörf á „comfort food“. Í mínum huga virkar risotto vel sem slíkt. Það tekur kannski smá þolinmæði að elda það en svo er hægt að skutla sér uppí sófa með … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kartöflu-lauksúpa – þegar ísskápurinn er tómur

Suma daga er ísskápurinn tómur. Vikan er búin og helgin farin, glittir í aðra viku framundan og engin nennir að fara útí búð. Húsfrúin hefur alveg verið í þessum aðstæðum, en því miður þá er það þannig, að þó svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Karrý með kjúklingabaunum og spínati

Ég ætlaði alls ekkert að gera þennan rétt. Ég ætlaði að henda í kjúklingabaunakarrý sem ég birti á blogginu mínu síðasta nóvember. Svo áttaði ég mig á því að ég átti ekki allt sem þarf og endaði á því að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Grænmetisklattar námsmannsins

Þessi réttur dregur nafn sitt af því að þegar hann var fyrstur á borðum á mínu heimili þá voru bæði karl og kerling í skóla, gott ef kerlan var ekki ennþá í menntaskóla! Við bjuggu í lítilli einstaklingsíbúð á stúdentagörðunum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Sætkartöflusúpa með kjúklingabaunum og kasjúhnetum

Húsfrúin átti huggulegt kvöld með húsbóndanum og góðum vini fyrir skömmu. Hvað er betra en að njóta þess að borða góðan mat með vinum í rólegheitum og spjalla um lífið og tilveruna? Það er hreint alveg yndislegt og reynir húsfrúin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Satay Blómkálssúpa

Hérna er ný leið að gamalli súpu. Húsfrúin þurfti að bjarga blómkáli frá skemmdum og þá er auðvitað auðveldast að henda í eina súpu sem síðan er hægt að hafa handhæga í frystinum þegar neyð skapast. Blómkálssúpur eru ágætar útaf … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Tandoori tómatsúpa með möndlum

Í gærkvöldi þá datt húsfrúin í smá tilraunamennsku í eldhúsinu. Þar sem hátíðirnar eru á næsta leyti með öllum þeim dásamlegu matarveislum sem fylgja þá hugnaðist húsfrúnni að fá sér eitthvað léttara en reykt svínakjöt. Úr varð þessi kraftmikla, gómsæta … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingabaunakarrí með kókosgrjónum

Nú kyngir niður snjónum, allavega í dag. Það er ágætt eftir slagveður síðustu daga. Húsfrúnni þótt orðið nóg um í gærkvöldi og vildi fá sér eitthvað sem gæti yljað henni, ekki væri það nú vera ef smá sumar myndi fylgja … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd